
Alhliða utanumhald í rekstri gistiþjónustu.
Ísleiga tekur að sér heildarumsjón þegar kemur að því að leigja út
íbúð þína, gistiheimili, sumarbústað eða hótel til ferðamanna.

Smærri einingar
- Íbúðir
- Sumarhús
Við sjáum um að leigja út heimili þitt eða sumarhús til ferðamanna. Við sjáum um allt umstangið frá a-ö svo þú getir slakað á.

Stærri einingar
- Íbúðarklasar
- Gistiheimili
- Hótel
Við höfum áralanga reynslu af umsjón stærri eininga, gistiheimila, hótela og íbúðarklasa.

Nútíma Markaðsetning
Við sjáum til þess að markaðsetja eignina og að hún verði sýnileg á þeim bókunarvefjum sem við á.
Þinn hagur er okkar hagur.

Samskipti 24/7
Í rekstri sem þessum þurfum við alltaf að vera til taks, hvenær sem er sólarhrings. Við erum því með gott fólk sem er til þjónustu reiðubúið þegar þarf.

Heiðarleiki & traust
Ánægja viðskiptavina og ferðmanna er lykilatriði í allri gistiþjónustu. Okkar markmið er að veita bæði viðskiptavinum og ferðamönnum okkar heiðarlega, góða og trausta þjónustu.

Straumlínulögum verkferla & hámörkun notkun & innkomu
Fjöldi bókunarsíða er í boði og fara allar eignir í okkar umsjón inn á Airbnb. Eignir sem koma í umsjón okkar til lengri tíma er hægt að setja á Booking.com sem og aðrar vinsælar bókunarsíður. Við uppfærum síðurnar með nýjustu upplýsingum og myndum. Verðlagning hverju sinni er skoðuð reglulega og verð aðlagað miðað við eftirspurn því mikilvægt er að fá gott virði fyrir hverja nótt en einnig að fá bókanir.


.
Þrif, samskipti & heildarumsjón
Við erum hér svo þú getir slakað á, einbeitt þér að öðrum verkefnum eða skellt þér í fríið.
Rúmföt
Við útvegum rúmföt þegar þú kemur til okkar til langstíma þér að kostnaðarlausu.
Lyklabox
Við setjum upp lyklabox fyrir langtímaþjónustu þér að kostnaðarlausu, ódýrt gjald fyrir skammtímaþjónustu.
Myndataka
Við getum tekið myndir af eigninni sem verða nýttar á bókunarsíðum.
Þrif og þvottur
Það er fátt mikilvægara en að eignin sé hrein og snyrtileg þegar gestirnir koma. Þess vegna erum við með okkar eigið starfsfólk í vinnu til þess að getað tryggt gæði þrifa.
..
Umsagnir
Umsagnir viðskiptavina skipta miklu máli uppá algóriþma (algorithm)
til þess að íbúð þín leigist sem mest út.
Hér eru nokkrar umsagnir ferðamanna.
,,
.









“Heimili er ekki staður.. Heimili er tilfinning.”
..
.
Hafðu samband, við metum eignina þína & gerum tilboð þér að kostnaðarlausu.

.
Ánægja bæði eiganda eigna og ferðamanna er lykilatriði í allri gistiþjónustu. Okkar markmið er að vera með skýra stefnu og veita bæði viðskiptavinum okkar og ferðamönnum heiðarlega, góða og trausta þjónustu.
-Jóhannes Einarsson framkvæmdarstjóri ísleigu
Ert þú með spurningar?
Endilega hafðu samband við okkur!
Netfang: isleiga@isleiga.is
Sími 6666202
Við erum til þjónustu reiðubúin!